Snarl 3

23 Ágú

snarl3
Í „tilefni“ af Menningarnótt kemur hér stafræn útgáfa af safnkassetunni Snarl 3 sem Erðanúmúsík gaf út árið 1991. Þetta var lengsta og viðamesta Snarl spólan, 26 hljómsveitir með 26 lög. Allskonar stöff af því sem hæst bar 1991, eða:

01 Jonee Jonee – Eilíf eintala (ég spila á gítar)
02 Leiksvið Fáránleikans – Hanaat (Jói í Vonbrigðum syngur)
03 Sororicide – Unescapable past (Nýbúnir að vinna MT)
04 Ræsið – Veist þú hvað ljóminn (Frá Húsavík)
05 Drulla – Hass í rass (Óttarr Proppé sér um söng)
06 Exit – Spilafíkn (Frá Akureyri)
07 Daisy Hill – Demigod
08 Risaeðlan – Scandinavia Today
09 Paul & Laura – Heilagur maður
10 Reptilicus – Ónefnt (stytt)
11 Rotþróin – Ennið á Línu sprakk
12 Bless – Sunnudagamánuður (Lag eftir MOTO)
13 Dritvík – Comfortable
14 Rut+ – Dæmdur til að dreyma
15 The Human Seeds – Valhalla (Grínband með Braga, Þór og Sigtryggi úr Sykurmolunum og Sjón. Þeir voru að leika sér með þetta þegar Sykurmolarnir tóku upp Stick Around for Joy).
16 Dr. Gunni – Jóhann risi
17 B.R.A. – Adda (Frá Húsavík)
18 No Comment – Eymd (Hlynur úr Strigaskóm plús eitthvað lið)
19 Strangelove – Suicide Tunes (áður kölluðu þeir sig Rosebud og enn síðar Slowblow)
20 Saktmóðígur – Pervertinn
21 Majdanek – Black Snow
22 Graupan – Nei
23 Opp Jors – Farðu í hús (Barði í Bang Gang í unglingaflippi)
24 Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur – Apahöfuð (Frá Selfossi)
25 Lághjú – Vinur (hluti)
26 Down & Out – Garnabæla (Frá Húsavík)

SNARL 3 færðu rafrænt á ZIP-FÆL með því að ÝTA HÉR.

Aðrar safnkassettur frá Erðanúmúsík hafa þegar verið settar hér á ZIP:

Rúllustiginn (1984)
Snarl (1987)
Snarl 2 (1987)

4 svör til “Snarl 3”

 1. Óskar P. Einarsson ágúst 24, 2014 kl. 8:02 f.h. #

  Aaaaaah, minningar…takk fyrir þetta!

 2. Grithron2 nóvember 1, 2017 kl. 8:20 e.h. #

  Hello from England. Thank you for this. Very pleased to hear this again.

  • drgunni nóvember 2, 2017 kl. 10:12 f.h. #

   You’re welcome!

Trackbacks/Pingbacks

 1. Erðanúmúsik | Erðanúmúsik - september 27, 2014

  […] E20    SNARL III – ÞETTA ER BESTA SPÓLAN SEM ÉG Á! Safnspóla. Eitt lag á mann með: Jonee jonee, Leiksvið fáránleikans, Sororicide, Ræsið, Drulla, Exit, Daisy Hill, Risaeðlan, Paul & Laura, Reptilicus, Rotþróin, Bless, Dritvík, Rut +, The human seeds, Dr. Gunni, B.R.A., No comment, Strangelove, Saktmóðigur, Majdanek, Graupan, Opp jors Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur, Lághjú og Down & out. Gefið út 1991. Sirka 500 eintök. Uppselt. Meira hér. […]

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: