Undraland

11 Feb


Lísa í Undralandi, ný leikgerð Möggu Örnólfs með tónlist eftir mig, verður frumsýnd hjá Leikfélagi Akureyrar þann 27. febrúar. Hér er komið fyrsta lag „í spilun“, titil- og opnunarlagið sjálft, Undraland. Ég samdi slatta af músík fyrir leikverkið. Músíkin verður sett á netið í heilu lagi von bráðar. Frábær pródúser að músíkinni var Þórir Andersen, kenndur við hljómsveitina Just Another Snake Cult. Kristján Freyr spilaði á trommur en við Þórir spiluðum rest. Hér syngur „Lísa“ sjálf, Thelma Marín, sem er annars í hljómsveitinni East of My Youth. Aðrir leikarar eru Benedikt Gröndal, Pétur Ármannssson og Sólveig Guðmundsdóttir auk ungra leikara fyrir norðan. Leikstjóri er Vignir Rafn Valþórsson.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: