Bestu umslögin og myndböndin

11 Feb

Ég, Goddur og Dögg Mósesdóttir vorum í nefnd sem tilnefndi fimm umslög og fimm myndbönd fyrir Íslensku tónlistarverðlaunin. Hátíð verður haldin föstudaginn 20. febrúar og þá kemur í ljós hver skaraði fram úr.

Plötuumslag ársins:
ggus-mex
Gus Gus – Mexico – Hönnuður: Alex Czetwertynski
kippi-cover
Kippi Kanínus – Temperaments – Hönnuðir: Inga og Orri
mybubba-goes abroader
My Bubba – Goes Abroader – Hönnuður: My Bubba
sorri
Prins Póló – Sorrí – Hönnuður: Svavar Pétur Eysteinsson
55105c12cb6838b83ef762015c2fe090
Úlfur Kolka – Borgaraleg óhlýðni – Hönnuður: Maria Herreros og Úlfur Kolka

Tónlistarmyndband ársins


Dísa – Stones – Leikstjóri: Máni M. Sigfússon


FM Belfast – Brighter Days – Magnús Leifsson


Mammút – Þau svæfa – Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Katrína Mogensen


Rökkurró – The Backbone – Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Anni Ólafsdóttir


Úlfur Úlfur – Tarantúlur – Leikstjóri: Magnús Leifsson

Hvað er best?

3 svör til “Bestu umslögin og myndböndin”

 1. Gísli Hreinn Halldórsson febrúar 11, 2015 kl. 10:05 e.h. #

  Mér finnst „Þau svæfa“ eða „Tarantúlur“ bestu myndböndin. Og My Bubba – Goes Abroader best umslagið

 2. Sturi B febrúar 15, 2015 kl. 12:24 f.h. #

  Var umslagið á plötunni Börn með samnefndri hljómsveit í pottinum? tja…. maður spyr sig…

  • drgunni febrúar 15, 2015 kl. 5:26 e.h. #

   Allt í pottinum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: