Þeyr á tónleikum 1982

24 Ágú

jaz
Þeyr er ein besta hljómsveit Íslandssögunnar eins og allir vita. Þann 12. apríl 1982 spilaði bandið í Félagsstofnun stúdenta með Vonbrigði. Ég var mættur með tveggja rása kassettutæki sem ég hafði fengið lánað hjá Trausta og tók giggið upp. Sándið er kannski ekki eins og best verður á kosið, en þetta er samt fín heimild um gott læf band. Mig minnir að Magnús söngvari hafi verið borinn inn í líkkistu þegar giggið hófst, en annað man ég ekki svo obboslega gjörla frá tónleikunum.

Þegar hér var komið við sögu var Rokk í Reykjavík ný frumsýnd í Tónabíói og búið að banna hana innan 14 ára því sniff og hass kom við sögu í viðtölum við Bjarna Móhíkana og Bubba Morthens. Jaz Coleman úr Killing Joke var mættur á klakann og hljómsveitin Iceland tók skömmu síðar upp nokkur lög. Þetta er því meðal síðustu tónleika Þeysara áður en bandið leystist upp.

The Walk
Positive Affirmations
Zen (In the art of snobbery)
Current
Killer Boogie
???
Public
Blood
Homo Gestalt
Rúdolf

2 svör til “Þeyr á tónleikum 1982”

  1. jakobsmari ágúst 24, 2016 kl. 8:54 f.h. #

    Þetta er frábær heimild

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: