Tvær skemmtilegar plötur!

29 Apr

cover
Hér er komin ný plata með Prins Póló! Hún heitir Sorrí og kemur út 15. maí. Nokkur laganna hafa þegar komið út, önnur ekki. Tólf lög, þessi:
Fallegi smiðurinn
Hamstra sjarma
Tipp Topp
Bragðarefir
Kosmos
Föstudagsmessa
Ég kem með kremið
Landspítalinn
Lúxuslíf
Vakumpakkað líf
Finn á mér
Grætur í hljóði

Eigum við ekki að hlusta á Fallega smiðinn?

Prins Póló – Fallegi smiðurinn

10308069_10152190773757713_6870100967447415445_n
Elín Helena er pönkhljómsveit frá Selfossi sem var að koma út plötunni Til þeirra er málið varðar. Átján hröð pönklög og sáralítið rugl. Góðir textar og hressleiki. 

Eigum við ekki að hlusta á Þú ert með mér?

Elín Helena – Þú ert með mér

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: