Hana nú! Kominn nýr þáttur af Lögum gamla fólksins. Sérlega gaman að spila tvö lög með Hauki Morthens sem fáir hafa heyrt, enda hafa þau aldrei verið endurútgefin síðan platan kom út 1957.
Lögin eru:
Louis Jordan and his Tympany Five – That chick’s too young to fry (Decca 1946)
Arthur “Big Boy” Cradup – Rock me Mamma (RCA Victor 1944)
Elvis Presley – My baby left me (RCA 1956)
Harry Belafonte – Mama looka boo boo (HMV 1957)
Haukur Morthens & Orion kvintettinn – Halló – Skifti (Fálkinn 1957)
Haukur Morthens & Orion kvintettinn – Lagið hans Guðjóns (Fálkinn 1957)
Camille Howard – Song of India Boogie (Speciality 1952)
The Hoosier Hot Shots – She Broke my Heart in Three Places (Brunswick 1944)
Spike Jones & His City Slickers – My Old Flame (HMV 1947)
Ida Cox & Her All-Star Orchestra – I Can’t Quit That Man (Parlophone 1941)
Roberta Dudley & Ory’s Sunshine Orchestra – Krooked Blues (Tempo 1949)
Quintette of the Hot Club of Paris – Nuages (Decca 1946)
Hér koma myndir:
Louis Jordan og fimmta eiginkona hans, Martha Jordan, frjálsleg í útilegu.
„Stóri strákur“ Arthur Cradup – Elvis átti honum allt að þakka.
Presley í flippinu.
Goðumlíkur kalypsó-kóngur, Harry Belafonte.
Sjarmörinn sjálfur, Haukur Morthens.
Camille Howard boogie woogie píanósnillingur.
The Hoosier Hot Shots. Grín og glens var þeirra fag.
Spike Jones!
Ókrýnd drottning blússins, Ida Cox.
Engin mynd fannst af Robertu Dudley en hér er upprunalega platan.
Django Reinhardt og félagar í Quintette of the Hot Club of Paris.
Færðu inn athugasemd