Hey! Hér er kominn nýr þáttur af Lögum gamla fólksins. Farið er víða og það er meira að segja sérstakur ráðgjafi: Kristinn Jón Guðmundsson eys af viskubrunni sínum um Bing Crosby.
https://soundcloud.com/gunnar-larus-hjalmarsson/log-gamla-folksins-2
Lögin eru:
Edith Piaf – La vie en rose (Columbia 1950)
Muddy Waters – Trouble no more (Chess 1955)
The Charmer – Back to back, Belly to belly (Monogram 1953)
Rusty Draper – Seventeen (Mercury 1955)
The Boswell sisters – Alexander’s ragtime band (Parlophone 1935)
Bing Crosby – Blue Hawaii (Brunswick 1937)
Pale K. Lua & David Kaili – My hula love (Victor 1915)
El Marios & Isauré – Babalú (Cupol 1949)
Rússneski þjóðarkórinn frá Voronezh undir stjórn K.Í. Massalitov. Einsöngvarar M. Mordasov & N. Kudnesov – Gamanvísur (USSR 1950)
Charles Mingus quintet & Jackie Paris – Portrait (Debut 1952)
Bea Booze – See see rider blues (Decca 1942)
Gerry Mulligan quartet – My funny valentine (Fantasy 1952)
Edith Piaf!
Muddy Waters!
The Charmer!
Rusty Draper!
![Portrait of the Boswell Sisters in a vertical row [a]](https://drgunni.files.wordpress.com/2020/04/boswell.jpg?w=490)
Boswell systur!

Bingurinn með eyjastúlkum við tökur á Waikiki wedding!
Eyjaskeggjarnir fornu!
Latneskt-amerískt kvennarúmba með viðkomu í Svíþjóð!
Sovéskt stuð frá Voronezh!
Jackie Paris – besti söngvarinn sem þú hefur aldrei heyrt í!
Bea Booze!
Kvartett Gerry Mulligans!
Færðu inn athugasemd