Ég hitti Rona Elliott í gær og gerði smá viðtal við hana – Poddkast. Hún er ein af þeim sem skipulagði Woodstock hátíðina og hefur verið innan um allskonar stórstyrni bæði sem vinur og viðmælandi. Ágætis poddkast þótt ég segi sjálfur frá.
Í KASTI MEÐ DR. GUNNA Á ALVARPI NÚTÍMANS
Færðu inn athugasemd