Bestu plötur ársins 2016

10 Des

bestu2016
Venju samkvæmt kemur hér persónulegur Bestu plötur ársins 2016 listi ársins. Líklega er ég að gleyma einhverju. Þetta er svona það sem ég hlustaði mest á og fílaði best. 

  1. Emmsjé Gauti – Vagg & velta
  2. Reykjavíkurdætur – RVK DTR
  3. Benni Hemm Hemm – Skordýr
  4. Bambaló – Ófelía
  5. Tófa – Teeth Richards
  6. Snorri Helgason – Vittu til
  7. Cyber is Crap – EP
  8. Suð – Meira suð
  9. Amiina – Fantomas
  10. GKR – GKR
  11. Ýmsir – Myrkramakt II
  12. Mugison – Enjoy!

Ég hlustaði líka á og fílaði eitthvað erlent – aðallega er þó gripið í hitt og þetta og ekki alveg haft tíma og athygli fyrir heilar plötur. Því get bara gert helmingi minni lista.

  1. Solange – A seat at the table
  2. The Avalanches – Wildflower
  3. Savages – Adore Life
  4. Anna Meredith – Varmints
  5. Pavo Pavo – Young Narrator in the Breakers
  6. Car Seat Headrest – Teens of Denial

Allt í allt var 2016 frekar tíðindalaust ár. Rappið náttúrlega í fínni uppsveiflu – mest að gerast þar – rokkið eins og eitthvað gamalt hjakk og lítið spennandi þar. En það eru breytingar í vændum, held ég. Ég hef fulla trú á að 2017 verði sterkt ár í músík. 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: