Skór prinsessunar

27 Nóv

2016-11-27-00-26-31
Tónleikar Leoncie heppnuðust glæsilega í gærkvöldi. Allir yfirgáfu svæðið með bros á vör eftir maraþon-prógramm prinsessunar sem keyrði í alla hittarana auk nýs efnis, eins og „Mr. Lusty“, sem mun von bráðar toppa alla vinsældarlista.

Þá er að snúa sér að næstu tónleikum: Pönksafn Íslands kynnir: Fullveldispönk! á Hard Rock næsta fimmtudag, 1. des. Fjögur flaggskip úr pönkinu; Fræbbblarnir, Taugadeildin og Q4U, að ógleymdu tríóinu Jonee Jonee, sem nú snýr aftur í fyrsta skipti á tónleikum síðan 1982! Miðasala hafin hér. Algjört möst og unaður.


Ég vek athygli á Karólínu-söfnun HEIÐU sem nú er að safna fyrir útgáfu plötunnar FAST á vinýl. Góð plata og þarft málefni – Allir með! 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: