Pönksafnið er opið

3 Nóv

Pönksafn Íslands, Bankastræti 0, var opnað með pönki og prakt í gær þegar Johnny Rotten mætti alveg eiturhress og blessaði samkomuna. Hér er nokkrar myndir. Safnið er svo opið áfram og það er hreinlega sturlun að mæta ekki.
gaurar-1
Þrír vænir: Einar Örn, Rotten og Finni, eigandi Pönksafnsins.

gaurar-21
Safnið er að sjálfssögðu útkrotað. Hér skrifar Árni Daníel Júlíusson (Snillingarnir, Taugadeildin, Q4U).

gaurar-10
Rotten messar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: