Kassettur Pönksafnsins

2 Nóv

2016-10-31-10-34-15
Pönksafnið opnar í dag kl. 18:30. Og verður svo opið um næstu framtíð. Tvær safnkassettur koma út í dag og verða eingöngu til sölu í safnabúð Pönksafnsins. Download kóðar fylgja svo það er engin ástæða til að þú gerir dauðaleit að kassettutæki í Góða hirðinum (þó það sé í sjálfu sér ekki slæm hugmynd). Ég setti þessar kassettur saman og er gríðarlega ánægður með þetta. Hér er innihaldið:

(SOÐIÐ) PÖNKSAFN
Hljóðversupptökur / Studio Recordings

A:
01 Bubbi Morthens – Jón pönkari (af Ísbjarnarblús LP 1980)
02 Fræbbblarnir – Bíó (af Viltu nammi væna? LP 1980)
03 Taugadeildin – Hvítar grafir (af EP 1981)
04 Purrkur Pillnikk – Gluggagægir (af Ekki enn LP 1981)
05 Jonee Jonee – Helgi Hós (af Svonatorrek LP 1982)
06 Megas – Krókódílamaðurinn (af The Boys From Chicago LP 1983)
07 Kamarorghestar – Rokk er betra (af Bísar í banastuði LP 1981)
08 Án orma – Dansaðu fíflið þitt dansaðu (af 7″ 1981)
09 Sonus Futurae – Myndbandið (af Þeir sletta skyrinu… Mini-LP 1981)
10 Grafík – Videó (af Út í kuldann LP 1981)
11 Fan Houtsens kókó – Grænfingraðir morgunhanar (af Musique Elementaire kassetta 1981)

B:
01 Þeyr – Rúdolf (af Mjötviður mær LP 1981)
02 Q4U – Böring (af Q1 Mini-LP 1982)
03 Utangarðsmenn – Hírósíma (af Geislavirkir LP 1980)
04 Grýlurnar – Betri er limur en limlestir (af Mávastellið LP 1983)
05 Tappi Tíkarrass – Skrið (af Miranda LP 1983)
06 Baraflokkurinn – Catcher Coming (af Mini LP 1981)
07 Spilafífl – Playing Fool (af 3 – 30. júní 7″ 1982)
08 Chaplin –Teygjutwist (af 7″ 1981)
09 Vonbrigði – Ekkert (af Kakófónía Mini-LP 1983)
10 Bodies – Lonely (af 12″ EP 1982)
11 Oxsmá & Bubbi – Me & My Baby (af Biblía fyrir blinda kassetta 1983)


(HRÁTT) PÖNKSAFN

Óútgefið – læf & demó

A:
01 Halló & Heilasletturnar – Amma spinnur galið (Læf á Kjarvalsstöðum 8. ágúst 1978)
02 Snillingarnir – Kids (Demó að Rauðalæk 1980)
03 F/8 – Bölvun fylgi þeim (Í bílskúr í Kópavogi haust 1980)
04 Taugadeildin – Íslandi allt (Læf í Kópavogsbíói 22. maí 1981)
05 Allsherjarfrík – Lögbrot (Læf í Uppsölum, Ísafirði, nóvember 1982)
06 Utangarðsmenn – Leiðinlegt lag (Læf í Kópavogsbíói 21. febrúar 1981)
07 Fan Houtsens kókó – Þriggja stúlkna rúmba (Læf í Kópavogsbíói 21. febrúar 1981)
08 N.A.S.T. – Anarkisti (Læf í Kópavogsbíói 22. maí 1981)
09 Sjálfsfróun – Allir krakkar (Læf í N.E.F.S. 16. des 1981)
10 Stífgrím – Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar (Læf á Rútstúni 17. júní 1980)
11 Q4U – Menn (Læf í Háskólabíói 30. mars1983)
12 Fræbbblarnir – Bjór (Læf á Hótel Borg vor 1981)
13 Geðfró – Stundum (Læf í N.E.F.S. 21. okt 1981)
14 Vonbrigði – Holdleg atlot (Læf í Safarí 9. ágúst 1984)

B:
01 Jonee Jonee – Brot (Rúv 2007)
02 Haugur  – Skuld (Æfingahúsnæði í Garðabæ, vorið 1983)
03 Þursaflokkurinn – Jónarnir í skránni (Demó 1981 fyrir kvikmyndina Jón Oddur og Jón Bjarni)
04 Baraflokkurinn – It’s All Planned (Demó úr Stúdíó Bimbó vor 1981)
05 Oxsmá – Rokkum og poppum (Læf í Tívolí í Hveragerði 17. júní 1985)
06 Purrkur Pillnikk – Flughoppið (Læf í Austurbæjarbíói 12. sept 1981)
07 Tappi Tíkarrass – Beri-Beri (Læf í Safarí 28.11.1985 – kombakk)
08 S. H. Draumur – Gryfjan (Læf í Hjáleigunni 24. nóv 1985)
09 Bruni BB – Dr. Rúnkbor (Tekið upp á Bala í Mosfellsveit 1981)
10 Þeyr – Life Transmission (Læf á Hótel Sögu 28. janúar 1981)

Æðislegt lænöpp, þótt ég segi sjálfur frá. Hér kemur hljóðdæmi:

Umfjöllun í Mogga dagsins:

mbl-ps-efi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: