Halló vinur!

29 Okt

Í dag er Hrekkjarvaka – Halloween – og hér er Páll Ívan frá Eiðum með eitt örfárra hrekkjuvökulaga á Íslandi. Lagið er á réttóútkominni plötu Páls, sem er frábær og æðislegt.

Hér er Sóley og Halloween.

Og enn meira Halloween, nú með Dead Kennedys.

Og hér er pólitísk yfirlýsing: Það eru margir ágætir kostir í stöðunni, og nokkrir ömurlegir. Ég ætla að gefa nördum og lúðum mitt atkvæði og kýs Pírata. Takk fyrir.

Eitt svar til “Halló vinur!”

  1. runirokk nóvember 2, 2016 kl. 4:56 e.h. #

    Gaman að Páll Ívan skuli vera að klára plötuna sína…loksins…kannski…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: