Í dag er Hrekkjarvaka – Halloween – og hér er Páll Ívan frá Eiðum með eitt örfárra hrekkjuvökulaga á Íslandi. Lagið er á réttóútkominni plötu Páls, sem er frábær og æðislegt.
Hér er Sóley og Halloween.
Og enn meira Halloween, nú með Dead Kennedys.
Og hér er pólitísk yfirlýsing: Það eru margir ágætir kostir í stöðunni, og nokkrir ömurlegir. Ég ætla að gefa nördum og lúðum mitt atkvæði og kýs Pírata. Takk fyrir.
Gaman að Páll Ívan skuli vera að klára plötuna sína…loksins…kannski…