Súkkulaðiverksmiðjan yfirgefin

3 Okt

gloop
Kalli og sælgætisgerðin er stórkostleg bók (og tvær kvikmyndir). Þar fá leiðinlegir og frekir krakkar verðskuldaða ráðningu. Að lokum stendur hinn hjartahreini Kalli einn eftir. Einn hinna freku er Augustus Gloop. Í gær náðist mynd af honum yfirgefa sælgætisgerðina með skömm.

2 svör til “Súkkulaðiverksmiðjan yfirgefin”

  1. Gunnar Grímsson október 3, 2016 kl. 3:14 f.h. #

    Tvær myndir, báðar fínar. http://www.imdb.com/title/tt0067992/?ref_=fn_al_tt_2 & http://www.imdb.com/title/tt0367594/?ref_=fn_al_tt_3 og svo er auðvitað þetta lag https://www.youtube.com/watch?v=PZhs7w-FzeI 🙂

    • drgunni október 3, 2016 kl. 3:31 f.h. #

      Já þarf að sjá gömlu myndina með Wilder asap.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: