Töff kaggi #13

29 Ágú

Fátt er eins töff og svartur, gamall og gljáandi líkbíll. Íslenska orðið er líka töff, lík-bíll, bíll til að keyra lík. Segir allt sem segja þarf og án filters. Ekki dauða-bíll eða kistu-bíll, heldur lík-bíll. Lík er látin manneskja og bíll er bíll. 

Rakst á einn út á Granda. Svartur Cadillac. Nenni ekki að gúggla árgerð. Kagginn myndar hugrenningatengsl við The Adams Family og Screaming Lord Sutch. Djöfull væri maður töff í svona á rúntinum. Fyrst þyrfti ég náttúrlega að leggja bláa útivistarjakkanum og koma mér upp Singapore Sling lúkki. Blasta Frankie Teardrop út um gluggann.

Kannski í næsta lífi, aumingi. 2016-08-28 13.23.45
2016-08-28 13.23.582016-08-28 13.24.07

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: