Bestu póstpönk-plöturnar

28 Ágú

drgunnipostpunk
Eftir að hafa lapið upp Bítlana síðan 1976 eða eitthvað, datt ég inn í það sem var kallað pönk eða nýbylgja. Ég hef dáldið verið að hlusta á þetta dót aftur, það sem hæst bar sirka 1977-1981 og hefur verið kallað „post-punk“ í seinni tíð, þótt maður heyrði þetta orð aldrei í gamla daga. Þar sem ég er óður í lista eins og aðrir tónlistaráhugamenn með snert af Aspergen kemur hér topp 25 listi yfir bestu póstpönk-plöturnar með Youtube linkum á allt heila klabbið. 

25 Crass – Penis Envy (1981)
24 Joy Division – Unknown Pleasures (1979)
23 Siouxsie and The Banshees – Kaleidoscope (1980)
22 The Stranglers – Black and White (1978)
21 Þeyr – Iður til fóta 10″ EP (1981)
20 The B-52’s – The B-52’s (1979)
19 The Cure – Faith (1981)
18 The Birthday Party – Junkyard (1982)
17 The Feelies – Crazy Rhythms (1980)
16 The Cramps – Songs the Lord Taught us (1980)
15 Fan Houtens kókó – Musique Elementaire (1981)
14 Pere Ubu – The Modern Dance (1978)
13 Fræbbblarnir – Bjór 7″ EP (1981)
12 Young Marble Giants – Colossal Youth (1980)
11 The Fall – Slates 10″ EP (1981)
10 Gang of Four – Entertainment! (1979)
09 The Slits – Cut (1979)
08 Suicide – Suicide (1977)
07 XTC – Go 2 (1978)
06 Purrkur Pillnikk – Ekki enn (1981)
05 Devo – Q: Are We Not Men? A: We Are DEVO! (1978)
04 Wire – Pink Flag (1978)
03 XTC – Drums and Wires (1979)
02 The Birthday Party – Prayers on Fire (1981)
01 Wire – Chairs Missing (1978)

5 svör to “Bestu póstpönk-plöturnar”

  1. Tilberi ágúst 28, 2016 kl. 2:43 e.h. #

    Flestum finnst líklega fyrsta plata Stranglers, Rattus N frá 77 vera besta plata þeirra, öll lögin á þeirri plötu eru virkilega góð, en þú velur B&W, það er auðvitað þitt persónulega mat.

    Wiki:
    „Rattus Norvegicus (alternative title The Stranglers IV) is the debut studio album by the Stranglers, released on 17 April 1977. The album was originally to be entitled Dead on Arrival but was changed at the last minute. It was one of the highest-selling albums of the punk era in Britain, eventually achieving platinum record sales.

    The album’s title is the taxonomic name for the common Brown Rat. It was produced in one week by Martin Rushent, and was a snapshot of the band’s live set at the time.

    The first 10,000 copies of the original vinyl release included a free 7“ single, containing „Peasant in the Big Shitty (live)“ and „Choosey Susie“. Two singles were taken from the album: „Grip“ (released as a double A-side with album track „London Lady“), and „Peaches“ (released as a double A-side with the non-album track „Go Buddy Go“), which gave the band their first major hit single, reaching No. 8 on the UK Singles Chart. A remastered version of the album was reissued on CD in 2001, including these three additional tracks. The album launch party was held in Chelsea’s Water Rat pub, in the World’s End of the King’s Road.

    The album peaked at No. 4 in the UK Albums Chart, eventually spending 34 weeks on the chart.

    NME ranked it at number 196 in its 2014 list of The 500 Greatest Albums of All Time.

    The album was included in Robert Dimery’s 1001 Albums You Must Hear Before You Die.“

    • drgunni ágúst 28, 2016 kl. 5:43 e.h. #

      Fyrstu plötur Stranglers verða án efa á pönklistanum, sem kemur síðar.

  2. Sjón ágúst 31, 2016 kl. 7:42 e.h. #

    Hvað með Magazine? Er Secondhand Daylight alveg gleymd?

    • drgunni september 1, 2016 kl. 2:35 f.h. #

      Nei Magazine er ekki gleymt band, við fórum m.a. að sjá þá í London þegar þeir komu saman aftur fyrir nokkrum árum. Mér finnst þeir bara ekki nógu góðir til að kötta inn á top 25. Þessi listi er þó smá gallaður – ef ég þyrfti að endurskoða hann myndi Real Life detta inn.

  3. Sjón ágúst 31, 2016 kl. 7:44 e.h. #

    En frábært að sjá Chairs Missing in 1. sæti! Og auðvitað Kakóið …

Skildu eftir svar við Tilberi Hætta við svar