Popp og rokksagan heldur áfram

4 Mar

Á sunnudagskvöldið byrjar Popp og rokksagan aftur á RÚV. Við erum stödd á árinu 1975. Hljóðriti opnar og nýtt blómatímabil hefst. Plötur hrynja inn á markaðinn og margar af helstu meistaraverkum íslenska poppsins líta dagsins ljós: Stuðmenn, Spilverkið, Megas…

Alls verða nú sýndir 7 þættir í beit og verðum við þá komin fram á okkar dag. Takið því sunnudagskvöldin frá ef þið viljið línulaga poppsögu – svo má náttúrlega alltaf nýta sér Sarp og Tímaflakk.

Fyrsti ÍSLAND GOT TALENT í beinni verður svo sama kvöld á Stöð 2. Þá fáum við sjö geggjuð atriði en munum því miður þurfa að skera 5 í burtu með hjálp áhorfenda og símanna þeirra.  

2 svör til “Popp og rokksagan heldur áfram”

  1. solveig halldorsdottir mars 7, 2016 kl. 6:48 e.h. #

    hvernig get eg nalgast þætti no 3 4 og 5. missti þvi miður af þeim.

    • drgunni mars 8, 2016 kl. 4:23 e.h. #

      Þeir eru því miður dottnir úr sarpinum svo þeir eru hvergi fáanlegir eins og er.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: