Spilaðu P&RSÍ hjá Quizup

23 Jan

pogrsi
Að hanga í Quizup er ágætis stuð þear maður er þannig stemmdur. Til að minna á að sjónvarpsþættirnir Popp og rokksaga Íslands hefjast aftur á Rúv í mars hef ég hent í einn risastóran spurningapakka á íslensku sem heitir það sama og þættirnir

Popp og rokksaga Íslands – Spurningar um íslenska tónlist.

Það var búið að sýna 5 þætti og það koma 7 í viðbót. Meiningin er að dekka söguna alveg inn í samtímann. Við byrjum þar sem við enduðum, um miðjan 8. áratuginn, sem má eiginlega segja að hafi verið einskonar gullöld íslenska poppsins. Stuðmenn, Spilverkið, Hljóðriti opnar og veldur byltingu, Gunnar Þórðarson framleiðir hverja metsöluplötuna af annarri, allir í stuði og brennsa. Verst að það þarf að bíða til 13. mars. En á meðan er sem sagt hægt að kanna poppvisku sína í þessum leik:

Popp og rokksaga Íslands – Spurningar um íslenska tónlist.

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: