Það er aldeilis að maður er sleginn með blautri tusku lífsins í morgunsárið á mánudegi. David Bowie, af öllum mönnum, er dáinn.
Hann, sem nýbúinn var að senda frá sér nýja plötu sem allir voru að eipa yfir, hann sem var að halda upp á 69 ára afmælið sitt. Hann Bowie?!? Maður er orðlaus.
Hann Bowie?!? Best að hlusta á besta lagið hans og svo allt hitt. Það er Bowie dagur í dag.
Færðu inn athugasemd