Krásir fyrir krakka

21 Des

2015-12-21 15.01.12
Nú eru krakkar komnir í jólafrí og foreldrar vonandi líka. Ég mæli með ferð í Norræna húsið, þeim frábæra stað. Nú, það má t.d. fá sér hádegisverð á Aalto bistro og síðan fara á frábæra sýningu Lóu Hjálmtýsdóttur, Jólaland. Þar er haugum af jólaskreytingum hrúgað saman í frábæra heild sem er „spúkí“ og „krípí“, svo vitnað sé í börnin, og algerlega frábær.

2015-12-21 15.01.40
Klukkan 12:34 hvern dag er svo óvænt atriði úr jóladagatalinu og til að kóróna daginn er 70 ár afmælissýning um Línu langsokk í bókasafninu. Allt ókeypis. Frábært stöff!
2015-12-21 15.13.05

Eitt svar til “Krásir fyrir krakka”

  1. Franz desember 22, 2015 kl. 12:06 f.h. #

    Jóladagatalið er ókeypis

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: