Airwaves fitubrennsla 2015

14 Okt

fitubrennsla2015
Hápunktur tónlistarársins er framundan, Iceland Airwaves 2015. Það er ekki seinna vænna en að kynna sér þær 7000 hljómsveitir sem koma fram, þar af 3000 erlendar sem þú hefur aldrei heyrt í/um. Ég hef sett saman Spotify-pleilistann ICELAND AIRWAVES FITUBRENNSLA 2015 þar sem hægt er að slá 2 flugur í einu höggi – svitna sér til fitubrennslu og kynnast broti af þeim erlendu böndum sem boðið verður upp á.

Boðið er upp á 28 lög. Þú verður að hafa Spotify í símanum til að þetta virki. Þú ferð á bretti eða skíðatækið eða þrepavélina, skokkar eða labbar eða hvað sem þú gerir til að halda aftur af offitupúkanum. Blastar pleilistann og hreyfir þig í takt. 

Á pleilistanum eru eftirtaldar hljómsveitir og listamenn: Ariel Pink / Batida / Battles / BC Camplight / Bo Ningen / Brns / Chastity Belt / East India Youth / Formation / Great Mountain Fire / Ho99o9 / Hot Chip / Kero Kero Bonito / LA Priest / Lonelady / Meat Wave / Meilyr Jones / Mercury Rev / Mitski / Mourn / Nao / The OBGM’s / Operators / Perfume Genius / The Pop Group / QT / Sleaford Mods / Weaves

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: