Fræbbblarnir gefa út!

15 Sep

Kopavogsbio-Fraebbblarnir-1981
Hvað ef… Hvað ef ég hefði ekki séð Fræbbblana í Kópavogsbíói 1979? Ef Fræbbblarnir hefðu aldrei verið til og ég aldrei séð þá? Þá væri ég kannski á Kvíabryggju í dag en með feitan sjóð á Tortóla í staðinn fyrir að vera það sem ég er.

Uss nei, það þýðir ekkert að segja svona og í raun þoli ég ekki svona „hvað ef“ pælingar. Það sem er, það er, og fáránlegt að velta sér upp úr einhverju öðru!

Fræbbblarnir höfðu sem sé víðtæk áhrif á líf mitt, held ég allavega. Ég sá að þetta var hægt, að standa á sviði og spila sína eigin tónlist. Og nú, 37 árum eftir að þeir spældu Ingólf heitinn skólameistara í MK á Myrkramessu, hafa þeir gefið út nýja plötu, Í HNOTSKURN, sem er bara nokkuð ern miðað við aldur og fyrri störf. Hana má kaupa nákvæmlega hér!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: