Nördar í Popppunkti

25 Júl

Staðan í sérstökum sumar-Popppunkti á Rás 2 er nú þannig að eftir undanúrslitaleiki eru eftir tvö lið sem keppa til úrslita á laugardaginn eftir viku. Þetta eru liðin ÍST’ON (Íslensku tónlistarverðlaunin, Eiður Arnarsson og María Rut Reynisdóttir) og BÍL (Bandalag íslenskra listamanna, Kolbrún Halldórsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason). Ekki missa af æsispennandi úrslitaleik!!!

2015-07-06 15.44.08
Til að brjóta þetta upp verður sérstakur „nördaþáttur“ í dag (kl. 17:00). Þá keppa „Nördar af Rás 2“ (Andri Freyr og Hulda Geirs) við „Nörda af götunni“ (Frosti Jón Runólfsson og Anna Lea Friðriksdóttir). Eins og sést verður Bjarni Töframaður á svæðinu líka. Svokallaður eðall framundan.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: