Fáránlega feitt ATP

27 Jún


Tónlistarhátíðin ALL TOMORROWS PARTIES – ATP – verður haldin upp á gamla varnarsvæðinu um næstu helgi. Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Ég mætti í fyrri tvö skiptin og það var helvíti næs. Ekki er útlit fyrir annað en að þessi hátíð verði álíka næs, enda allt vaðandi af atriðum sem fá kröfuharða tónlistaráhugamenn til að froðufella af æsingi. Látum okkur nú sjá, svona er hátíðin skipt upp eftir dögum:

11657378_10153361616213818_624043574_n (1)Miði á allt dæmið kostar 18.750 kr, en það er líka hægt að kaupa sig inn á staka daga á 7000 kall, sem er gjöf en ekki gjald. Miðasala.

Allar frekari upplýsingar má finna hér…

Eitt svar to “Fáránlega feitt ATP”

  1. Ástvaldur Tryggvason júní 27, 2015 kl. 10:32 e.h. #

    Er sjálfur búinn að kaupa dagspassa á fimmtudaginn. Öll aðalnúmerin virðast vera þá.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: