TV Smith í Reykjavík

12 Jún

tv-smith-uk-subs-chelsea-wien-2013
TV SMITH er gamall pönkari (59) sem ætlar að pönka fyrir landslýð um helgina. Hingað er TV SMITH kominn í boði Júlíusar Ólafssonar, kenndan við Silfurtóna, en Júlli er fimmtugur um þessar mundir og skellti því í gigg.

TV SMITH er aðalhrólfurinn í pönkhljómsveitinni THE ADVERTS sem þótti með aðal-pönkböndum, þá sérstaklega fyrir plötuna CROSSING THE RED SEA WITH THE ADVERTS (1978), sem jafnan er talið þeirra merkasta verk. Þar má finna helsta hittarann, Gary Gilmore’s Eyes:

Hljómsveitin kom aldrei hingað en trommarinn var hérna um hríð, gott ef hann eignaðist ekki fjölskyldu á klakanum.
En allavega, eftir að THE ADVERTS hætti hefur TV SMITH verið í ýmsum hljómsveitum og líka sóló.

Giggin veriða eftirfarandi:
* Í dag kl. 15 í LUCKY RECORDS
* Í kvöld kl. 20 á DILLON með Caterpillarmen
* Annað kvöld kl. 22 á GAUKNUM með Fræbbblunum og Gímaldin

 

Eitt svar to “TV Smith í Reykjavík”

  1. Óskar P. Einarsson júní 13, 2015 kl. 8:13 f.h. #

    Úff, eru pönkplötur nú „talin vera merk verk“?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: