Skert heyrn

3 Jún

Ég er með skerta heyrn og heyri nánast engan mun á hljómgæðum. 128 kbps mp3, 320 kbps eða wav eru eitt og það sama fyrir mér. Þetta fékk ég á hreint þegar ég tók þetta próf á heimasíðu NPR. Heyrir þú einhvern mun? Þetta Tidal dæmi, sem á að vera með svo gott sánd, getur því átt sig.

2 svör til “Skert heyrn”

  1. drengur júní 3, 2015 kl. 8:01 e.h. #

    Þú ert kannski bara með skert hljómtæki…?

  2. Stefán Bogi júní 5, 2015 kl. 1:04 e.h. #

    Þú sem sagt heyrir engan mun, á hávaða eða hljóði… (Gat ekki stillt mig. Sit heima við eldhúsborðið hlæjandi að eigin fyndni!)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: