Finnarnir vinna Eurovision

14 Maí


Eurovision er í næstu viku. Finnarnir í PKN eru númer fimm í röðinni á þriðjudagskvöldið. Þeir komast í úrslitaþáttinn á laugardaginn og munu þá vinna Eurovision með miklum yfirburðum, enda eru öll hin lögin ömurleg við hliðina á því finnska. Þú last þetta fyrst hér.

Rúv sýndi heimildarmyndina frábæru The Punk Syndrome á mánudaginn. Þetta er möst sí áður en keppnin byrjar. Það má horfa á hana í Sarpinu.

Felix og Baldvin Þór Bergssynir eru hér með hlaðvarpsþátt og ræða m.a. um Finnana.

Ég er búinn að panta nýjan PKN bol.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: