KÓP @60

10 Maí

DrGunni-Erpur-Salka
Besti og fjölmennasti bær landsins fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Ég er að tala um Kópavog. Í dag kl. 16 verða stórtónleikar í KÓRNUM í Kópavogi sem mundu fá áróðursmeistari Norður Kóreu til að svitna, hvílíkur er glæsileikinn. Allir sem Kópavogs-vettlingi hafa valdið mæta og syngja og spila sín ljúfustu lög. Hér að ofan má sjá tríóið KÓPCO sem kemur fram á tónleikunum. Frekara samstarf á nýjum vettvangi er í kortunum.

11255826_10207365276997060_5133420455227006762_n
Að sjálfssögðu koma FRÆBBBLARNIR fram og taka stórfenglega best of syrpu. Hér má sjá hljómsveitina bíða eftir sándtékki, en á myndina vantar séníið Rikka pönk.

Sjáumst í KÓRNUM! Ókeypis inn, hestaferðir fyrir krakka og veitingar!

Eitt svar to “KÓP @60”

  1. Steckle Hummingsworth maí 10, 2015 kl. 10:42 f.h. #

    Hva, er Þráinn Bertelsson gengin í Fræbbblana?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: