Lísa í Undralandi

16 Feb

Lísa
Hér er lögin sem ég hef samið fyrir Lísu í Undralandi ókeypis fyrir þig!
Frumsýningin er þann 27. febrúar hjá Leikfélagi Akureyrar. Allt um málið og miðasala hjá Leikfélaginu.

Ég samdi tónlistina, Magga Örnólfs og ég textana (saman eða í sitt hvoru lagi), Þórir Bogason (aka Just Another Snake Cult) tók þetta upp og pródúseraði frábærlega, Kristján Freyr trommaði og leikararnir sungu. Ég hvet alla til að skella sér á sýninguna því hún er stórsnjöll og bráðfyndið sjónarspil með a-hemm, frábærri tónlist!

Auglýsingar

3 svör to “Lísa í Undralandi”

 1. Óskar P. Einarsson febrúar 16, 2015 kl. 11:23 f.h. #

  Hefurðu einhverja hugmynd um hvað þetta verður sýnt lengi? Við verðum nebblega á Ak. um miðjan maí.

  • drgunni febrúar 16, 2015 kl. 2:04 e.h. #

   Nei sorrí, síðasta sýningin er að ég held 11. apríl. Fáar sýningar…

 2. Alþýðufræðarinn febrúar 16, 2015 kl. 5:42 e.h. #

  Las einhversstaðar að Lewis Carrol hafi verið undir sterkum áhrifum frá Korndrjóla þegar hann skrifaði verkið…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: