Á Eurosonic með Íslendingum

15 Jan

1421331414255

Hér er ég í Groningen á mikilli tónlistarráðstefnu sem heitir Eurosonic. Ísland er í sviðsljósinu og heil 19 íslensk atriði á dagskrá. Svo eru líka ráðstefnur og mikið plögg. Hér er verið að selja músík ekki lambakjöt en samt svipaður fílingur. Daddi Diskó ætlar að veita flatkökur með hangikjöti og brennivín á Meet og Greet fundi á eftir en nú er komið að pallborðsumræðum um undrafyrirbærið Iceland Airwaves. Engar smá silkihúfur mættar, Dagur borgarstjóri, Ragnheiður Elín, Kevin Cole frá Kexp og Grímur Atlason náttúrulega.

Allir eru á því að Airwaves sé magnað dæmi  – great economic impact eins og Ragga (eins og hún er kölluð hér) segir.

Allskonar línuritum varpað upp og allt að gerast. Meira síðar…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: