Pönk af sambýli í Eurovision?

13 Jan

Finnska undankeppnin í Eurovision er á dagskrá. Það eru tryllt tíðindi að þar skulu strákarnir í Pertti Kurikan Nimipäivät keppa með lagið „Aina mun pitää“ – „Ég þarf alltaf…“ Hljómsveitin er aðalmálið í hinni frábæru heimildarmynd The Punk Syndrome. Strákarnir kynntust á sambýli og finna samhljóm í groddalegu Finna-pönki. Þetta er ein albesta heimildarmynd sem ég hef séð og það væri hreinlega stórfenglegt ef þessi hljómsveit kæmist alla leið á stóra sviðið í Austurríki. Þetta er að minnsta kosti eitt minnst „eurovision-lega“ lag sem ég hef heyrt og hljómsveitin myndi síst vekja minni athygli en Lordi um árið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: