Hurðaskellir og Konni 1957

21 Des

hurdaskellirkonni
Jólin 1957. 78-snúninga platan er við dauðans dyr (þær síðustu á Íslandi komu út árið eftir) og fólk er farið að kaupa frekar LP og 45 snúninga „litlar“ plötur sem voru taldar „óbrjótanlegar“. Það voru viðbrigði eftir hinar stökku shellac/lakk plötur, sem hrukku í sundur við minnsta hnjask. Þessu fékk ég einmitt að kynnast á dögunum þegar einn helsti gimsteinninn í hinu örtvaxandi 78-snúningasafni brotnaði í tvennt þegar ég var eitthvað að bardúsa með plötur. Þetta var jólaplatan með Hurðaskelli og Konna (Alfreð Clausen og Baldri Georg Takács). Ég hafði keypt plötuna á heilar 2000 krónur í Háaloftinu á Akureyri í sumar og var í öngum mínum með plötuna í tvennu lagi, enda hafði alltaf verið ætlunin að setja þetta á bloggið nú fyrir jólin. Ég reyndi að líma plötuna saman en það reyndist vonlaust mál. Sem betur fer átti ég hauk í horni sem er Sigurbjörn Helgason póstmaður og stofnandi stærstu 78-snúninga og vaxhólka síðunnar á Facebook. Hann átti aukaeintak handa mér svo allt endaði vel.

hurdaskel+konn
hshmm
R-4451507-1367788605-2967.jpeg

HURÐASKELLIR OG KONNI I
HURÐASKELLIR OG KONNI II

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: