Bestu plöturnar 2014

13 Des

Þá er komið að uppgjörinu fyrir árið. Byrjum á músik. Enn er maður fastur í því að nefna bestu plötur ársins þótt maður hlusti eiginlega ekkert á plötur lengur heldur lög í graut og bita héðan og þaðan. Besta platan var auðvitað SNARL 4 sem ég nefni ekki af því ég gaf hana sjálfur út. Þar er allskonar gúmmilaði sem vonandi mun gera frábæra hluti í framtíðinni. Listinn minn er svona. Það er eitthvað sem ég hef ekki heyrt sem gæti verið æðislegt, og svo er líklega eitthvað sem ég er að gleyma.

Bestu íslensku plötur ársins 2014

1. Prins Póló – Sorrí
2. Grísalappalísa – Rökrétt framhald
3. Pink Street Boys – Trash From The Boys
4. Oyama – Coolboy
5. Nýdönsk – Diskó Berlin
6. Teitur Magnússon – Tuttugu og sjö
7. Sindri Eldon – Bitter & Resentful
8. Elín Helena – Til þeirra sem málið varðar
9. Börn – Börn
10. Rökkurró – Innra
11. Felix Bergsson – Borgin
12. Gus Gus – Mexico
13. Samaris – Silkidrangar
14. M-Band – Haust
15. Óbó – Innhverfi
16. Valdimar – Batnar útsýnið
17. FM Belfast – Brighter Days
18. Stafrænn Hákon – Kælir varðhund
19. Heimir Klemenzon – Kalt
20. Prins Póló – París norðursins

* Besta lagið – Prins Póló – París norðursins
* Langbesta endurútgáfan – Fan Houtens Kókó – Gott bít

HLUSTAÐU Á BRAKANDI FÍNA ÍSLENSKA TÓNLIST HÉR:
best201422

Bestu erlendu plötur ársins 2014

1. Ariel Pink – Pom pom
2. Ty Segall – Manipulator
3. Liars – Mess
4. Meatbodies – Meatbodies
5. Ex Hex – Rips
6. Lykki Li – I Never Learn
7. St. Vincent – St. Vincent
8. The Ghost Of A Saber Tooth – Midnight Sun
9. Blank Realm – Grassed in
10. East India Youth – Total Strife Forever

* Besta lagið – Tove Lo – Stay High (Habits Remix)

5 svör til “Bestu plöturnar 2014”

 1. pal desember 13, 2014 kl. 9:13 e.h. #

  á nyja platan þeirra Páls Rósinkranz og Margretar Eir ekki heima á listanum?
  besta plata ársins að mínum dómi.

 2. Óskar P. Einarsson desember 14, 2014 kl. 1:38 f.h. #

  Oyama eru alveg að „rúst’essu dæmi“ – sakna þeirra af Snarli 4, kannski ekki til neitt svona „afgangs“-lag? Hugh var rosalegur í kvöld, þetta var alveg sillí geðveikt læv-ár.

 3. Gauti desember 19, 2014 kl. 11:48 f.h. #

  Góður íslenskur listi og svoooo sammála með Pom Pom. Ariel Pink er þessi misserin í formi lífs síns – með eða án Haunted Graffiti

 4. Frammbyggður desember 26, 2014 kl. 8:40 e.h. #

  Ég er ánægður með að Ný dönsk er ofarlega enda mjög gott efni.

Trackbacks/Pingbacks

 1. Topplistar 2014 – 15 bestu lög ársins | Hugrenningar - desember 27, 2014

  […] er ég búinn að rífa í mig hvern tónlistann af öðrum, hvort sem það var Fréttablaðið, Dr. Gunni, Pitchfork, eða síðan Pigeons and Planes sem ég hafði aldrei lesið […]

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: