Airwaves-vikan er hafin

3 Nóv

Þá er Airwaves-vikan hafin. Off-venjú byrjar í dag í Lucky Records en á-dagskrá hefst á miðvikudaginn. Margt er gómsætt og göfugt til að glápa á. Um daginn setti ég saman lista með tíu erlendum böndum sem gaman væri að sjá, en það er vitaskuld bara toppur ísjakans. Góða skemmtun!

Auglýsingar

Eitt svar to “Airwaves-vikan er hafin”

  1. Jón Þorkell Einarsson nóvember 5, 2014 kl. 8:11 f.h. #

    Tjena, búinn að lesa bloggið þitt í mörg ár og á Airwaves fitubrennslu 2009-2013. Er í doktorsnámi og þegar ég þarf að koma mér í tölfræðigírinn þá er þetta alveg það besta.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: