Hrekkjavöku stuð

31 Okt

298615_10151225112026438_669041299_n
Hrekkjavaka er gott mál. Hvað sem brýtur upp hversdaginn er gott mál. Hér eru nokkur góð Hrekkjavökulög.


Bob Mcfadden & Dor – The Mummy. „Ég er múmía“ gengur nú ljósum logum í auglýsingu frá Ruby Tuesday, en þetta er orginallinn.


Kóver versjónið með The Fall er ekkert slor.


13 Hrekkjavöku-lög frá „jazz-öldinni“. Eðal efni.


Blóðrautt sólarlag, titillag Gunnars Þórðarsonar úr hrollvekju Hrafns Gunnlaugssonar. Eðal hryllings-diskó frá meistara Gunnari, því miður er þetta í mónó, en það er samt ekkert sóðó.


Q4U og Creeps. Pönkið átti slatta af hryllingi, Fræbbblarnir og „20. september 1997“, Purrkur Pillnikk og „Fullkomnun“ og jafnvel Þeyr og „Úlfur“.

Góðar hræðilegar stundir…

Eitt svar til “Hrekkjavöku stuð”

  1. Gústi nóvember 1, 2014 kl. 2:52 e.h. #

    Ó ég hélt alltaf að það hefði verið Christopher Lloyd sem lék í The Addams Family. Nú sé ég rétta leikarann. Kjáni gat ég verið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: