Simmatímarnir tvennir

11 Sep

tumblr_n57szu3KJP1tb9n5ro1_1280
Sigmundur var flóttalegur sjónvarpsmaður en ágætur þegar Egill Helgason var alltaf að fá hann í viðtöl til að tala um borgarskipulagið. Svo varð hann forsætis fyrir enn eitt Framsóknartrixið (Hann hafði alltaf staðið í lappirnar með Icesave, hugsaði fólkið sem kaus Framsókn, og svo ætlaðu þeir að gera svo ægilega mikið fyrir heimilin, eins og að hækka matarskatt og svoleiðis). Nú sitjum við uppi með Simma og enginn er ánægður, varla Simmi sjálfur sem er alltaf í fríi – í meðferð í Norður Kóreu væntanlega. Nú lifum við sem sé Simmatímana tvenna og aulahrollurinn verður allsráðandi næstu árin. Gott á pakkið.

Hér er sennilega art-project um Sigmund. Gullfallegar myndir. 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: