Felix syngur Í kvöld

17 Júl

felix-borgin
Felix Bergsson hefur gefið út plötuna BORGIN, sína aðra plötu. Hann syngur 10 lög eftir Eberg, Ottó Tynes, Jón Ólafsson, Sigurð Örn Jónsson, Karl Olgeirsson og eitt eftir mig, Í kvöld; lag sem ég samdi í þeim tilgangi að búa til páverballöðu. Strákarnir héldu í sándið af demóinu, hrátt keyrandi bassatrukk og syntadútl. Flott útkoma, finnst mér, og hin fínasta poppplata hjá Felixi vini mínum.

Svo er það Popppunkturinn: Það hefur ekkert verið ákveðið um framhald, en mér finnst nú gráupplagt að fara að huga að endurkomu, enda fullt af nýjum hljómsveitum komnar upp sem hægt væri að bjóða í þáttinn. En allavega, hér er Í kvöld:
FELIX BERGSSON – Í KVÖLD 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: