Síðasti Ramóninn látinn

12 Júl


Tommy Ramone, orginal trommari The Ramones, er látinn úr krabba, 62 ára að aldri. Dee Dee, Joey og Johnny höfðu þegar farið yfir þakskeggið svo allir orginal meðlimir bandsins eru nú dánir.

Í öðrum tónlistarfréttum ber það auðvitað hæst að ATP á Ásbrú er nú á fullum dampi. Í gær voru það Portishead sem áttu kvöldið með stórfenglegu giggi. Mér fannst hljómsveitin Liars mjög fín líka. Hátíðin er mun fjölmennari nú en í fyrra og gefur það vonandi Tómasi Young og hans fólki byr í seglin til að halda þessa frábæru hátíð að ári.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: