Byltingarkennd hljómsveit frá 1964!

11 Júl


Í miðju Bítlaæði átti sörfsveitin Pyramids smá stund í sviðsljósinu með því að vera algjör andstæða Bítlanna – hárlega séð. Þeir voru vonnhittvonder, komu þessu lagi í 18. sæti 14. mars 1964. Þeir fengu aldrei krónu fyrir lagið. Umboðsmaðurinn hirti alt en fór svo á hausinn vegna vonlausra fjárfestinga.

2 svör to “Byltingarkennd hljómsveit frá 1964!”

  1. Halldór Baldursson júlí 14, 2014 kl. 12:16 e.h. #

    Forfeður skinheadanna? Það er svona léttur Madnessfílingur yfir þessum meisturum.

  2. Magnus júlí 15, 2014 kl. 7:40 e.h. #

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: