Benni ræðir við Steve Albini

9 Júl

Steve-Albini-Lil-Bub-video
Steve Albini (feit wikipedia-færsla) hefur löngum verið mikil hetja, bæði sem svínsserðandi gítargúrú og öskrari, og upptökustjóri (Surfer Rosa, In Utero + ógeðsl mikið af allskonar rokki). Hann er nú á leiðinni til Íslands í amk þriðja sinn. Spilar með sveitinni Shellac á ATP á fimmtud. Hefur komið hingað áður með þeirri sveit og í eitt skipti til að taka um BMX með Ensími. Benedikt Reynisson tók gott viðtal við þennan skemmtilega kjaftfora náunga í Kjarnanum. Þeir ræða aðeins um matargerð, en Steve heldur úti matarbloggi í frístundum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: