29 árum síðar skríður skrímslið

3 Jún


Betra seint en aldrei. Hér er ég loksins búinn að klippa saman myndband við titillag fyrstu plötu Svart hvíts Draums, Bensín skrímslið skríður. Við vorum alltaf að reyna að búa til myndbönd, strákarnir í bandinu, með frumstæðum græjum þess tíma, en þetta myndband strandaði á lokametrunum og kom því aldrei „út“ á sínum tíma. Við flæktumst eitthvað með videóvélina um Kleifarvatnssvæðið og skutum mæm inn í stofu heima hjá mér á Álfhólsveginum. Foreldrarnir líklega í útlöndum. 

Bensín skrímslið skríður kom út í mars 1985 og eins og sést á þessari úrlippu úr Þjóðviljanum var meiningin að gera myndband „á næstunni“. Í jarðfræðilegum skilningi eru 29 ár náttúrlega eitt augnablik.
bss11mars1985

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: