Skásta vann

1 Jún

gnarr_og_co-4x
Hér er gullfalleg mynd eftir Birgi Ísleif síðan fyrir fjórum árum þegar allt var svo ferskt og spennandi. Nú fer þessu ævintýri að ljúka og nábleik gamalkunnug leiðindin að taka við. Í staðinn fyrir að kjósa það Besta mun maður líklega þurfa að sætta sig við að kjósa það skásta hér eftir sem hingað til.

Úrslit kosninganna í Rvk eru svo sem ekkert hræðilegt. Það skásta vann þótt það versta hafi líka unnið (hér er ég ekki að tala um hinn ágæta Halldór Halldórsson). Allir unnu sem sagt og enginn tapaði nema hugsanlega Albaníu Valdi en hann kemur bara sterkur inn næst.

Svo er Hanna Birna með einhverja svona vitleysu. Verður ekki að skrifa það á dáldið glataða langrækni?

Eitt svar to “Skásta vann”

  1. Guðmundur Erlingsson júní 3, 2014 kl. 2:59 e.h. #

    Búið að betrumbæta myndina:

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: