Poppsöguleg mynd frá 1965

29 Maí

gunnar-runar-haukur
Þrír frábærir baksviðs í Silfurtunglinu í febrúar 1965. Haukur Morthens stóð fyrir innflutningi á The Swinging Blue Jeans og Hljómar hituðu upp í Austurbæjarbíói (ásamt Tempó). Giggin, alls sex, gengu vel og Haukur sást skömmu síðar á nýjum kagga á götunum. 

Eitt svar til “Poppsöguleg mynd frá 1965”

  1. Bubbi maí 30, 2014 kl. 5:45 f.h. #

    Þetta er sjaldgæf mynd Mann vel eftir þessu því Haukur var heimagangur en á þessa tónleika fékk ég ekki að fara á því miður.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: