Glaðasti köttur í heimi

22 Maí

Eins og kunnugt er kom Maggi Mix með gott grín þegar hann sendi frá sér lagið Glaðasti köttur í heimi

f14052411
Nú er búið að finna glaðasta kött í heimi. Hann býr í Japan og heitir Hironeko – „Hvíti köttur“. Hér er hann í hamingjuseminni uppmálaðri. 

Þú skalt endilega létta lund þína með kettinum því þetta lítur víst ekkert svo vel út fyrir okkur, homo sap. Vísindamenn hjá NASA eru nebbblega að spá því að siðmenningin, eins og við þekkjum hana, líði undir lok eftir nokkra áratugi.

Andskotans vesen!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: