Bara enn eitt snákaköltið

13 Mar

cupid tonleika flyer tall web
Ég vek athygli fágaðs smekkfólks á nýjustu plötu Just Another Snake Cult, Cupid makes a fool of me, sem kom út í fyrra. Þetta er með bestu plötum síðasta árs, sækadelískt urðarkattarpopp fullt af frábærum sprettum. Nú er komið að útgáfutónleikunum. Þeir verða haldnir á Kex Hostel á laugardagskvöldið.  Mr. Silla (Múm, Snorri Helgason) stígur fyrst á svið. Húsið opnar kl. 21 og tónleikarnir hefjast stundvíslega 21:30. Diskurinn verður til sölu á sérstöku tilboðsverði, 1.500 kr. Inn á tónleikana kostar 1000 kr. en frítt fyrir þá sem kaupa disk. Díll eða díll?

Eitt svar til “Bara enn eitt snákaköltið”

  1. Sir Rutherford mars 13, 2014 kl. 12:02 e.h. #

    vek athygli fágaðs smekkfólks

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: