Kung Fu Blue

13 Feb


Hér er videóið við Kung Fu Blue, ensku útgáfuna af Lögum unga fólsins. Óskiljanlegt að þetta hafi ekki komið Unun í hæstu hæðir popp-metorðastigans. Því miður er þetta skert útgáfa úr þætti á MTV, ég finn ekki orginalinn. Enn á ný vinn ég leiksigur. Ég man að sjálfssögðu ekkert eftir þessu annað en það að þetta var tekið á Prikinu og Reynir Lyngdal er hugsanlega leikstjóri verksins. 

2 svör to “Kung Fu Blue”

  1. Ari Eldjárn maí 31, 2014 kl. 12:46 f.h. #

    Aaa, Toby Aimes! Var þetta í Alternative Nation? Ég man eftir að hafa séð í Gus Gus spila í Perlunni í þeim þætti en vissi ekki að Unun hefði líka verið. Skemmtilegt!

    • drgunni júní 1, 2014 kl. 4:45 e.h. #

      Á einhvers staðar þáttinn í heild sinni. Kolrassa voru þarna líka og fleiri…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: