Charlies í lögsókn?

26 Jan


Lítið hefur heyrst frá Nælon-flokknum nýlega – eða The Charlies eins og þær kalla sig náttúrlega í dag – síðan Hello Luv kom út. Ábyggilega er þetta samt allt að koma hjá þeim. Næst á dagskrá verður kannski lögsókn því í Melbourne, Ástralíu, er önnur hljómsveit sem heitir The Charlies. Sú spilar frumsamda fönktónlist.

Nema náttúrlega að finnska hippahljómsveitin Charlies fari í mál við hinar tvær fyrst?

Og fyrst ég er að þessu rugli og Eurovision er að byrja, því ekki að kynnast aðeins Fredi & The Friends með Pump-Pump, framlagi Finna frá 1976.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: