Rás 2 selur gistirými

12 Des

Mikið er nú skrifað og rætt um Ríkisútvarpið, hlutverk þess, framtíð og bla bla. Mest orkan fer í að verja Rás 1, sem er eðlilegt eftir uppsagnarhrinuna þar. Ég tek alveg undir það allt saman. Minna hefur orðið vart við stuðning við Rás 2 og svona helst ýjað að því að það mætti alveg útvista poppgargið annað. Nú er Rás 2 ekki hafið yfir gagnrýni og fullt af hlutum sem mætti þar betur fara, en yfir það heila finnst mér stöðin á góðri siglingu. Svona apparat er hreinlega lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt popp. Ég skrifaði þess vegna grein sem Fréttablaðið birti í dag.
rás2drgfbl
(Smella til að stækka)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: