Plata dagsins: Jara

12 Des

a0580764790_10
Jara – Selfdestructionism and/or The Spanish Fly
Jara hefur áður samið leikhústónlist en Pale Blue Dot er fyrsta poppsólóplatan hennar. Nú er stranglega bannað út frá kynjafræðinni að kalla tónlist kvenna „krúttlega“ svo ég ætla ekki að gera það. Í staðinn segi ég að plata Jöru sé hörkuleg, gallhörð og rammfrísk. Lögin eru allmismunandi en sándheimurinn ekki ósvipaður Jónsa sólóstöffinu að hluta. Bara hin fínasta plata hjá Jöru.

Hér er gullfallegt Jodorowsky-legt myndband við fyrsta lagið á plötunni, Hope, þar sem Andrea Jóns kemur m.a. við sögu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: