Besta tónlistin 2013

5 Des

Það er algjör óþarfi að vera að tvínóna með þetta. Ég er búinn að skoða hug minn og þetta eru niðurstöðurnar.

Árið var ágætt í íslenskri plötuútgáfu. Ekki eins gott og í fyrra, en alveg í meðallagi. Mér finnst engin plata afgerandi best, svo hér eru tíu bestu íslensku plötur ársins 2013 í stafrófsröð. 

Dj Flugvél og geimskip ‎– Glamúr í geimnum
Grísalappalísa – Ali
Íkorni – Íkorni
Just Another Snake Cult – Cupid Makes a Fool of Me
Kristján Hrannar – Anno 2013
Lay Low – Talking about the weather
Mammút ‎– Komdu til mín svarta systir
Sigur Rós ‎– Kveikur
Sin Fang ‎– Flowers
Snorri Helgason – Autmn Skies

Skemmtilegasta íslenska lag ársins er Aheybaró með Kött Grá Pé og Nolem:

Þá eru það útlönd. Ég hlustaði svo lítið á erlendar plötur í gegn að ég ætla ekki að þykjast hafa skoðun á því hver sé besta erlenda plata ársins. Öld laganna er hugsanlega gengin í garð. Besta og skemmtilegasta lag ársins er að sjálfssögðu Get Lucky með Daft Punk:

Önnur góð og skemmtileg erlend lög í stafrófsröð:
Arcade Fire – Reflektor
Foxygen – San Francisco
John Grant – GMF
Kanye West – Black Skinhead
Katy Perry – Roar
Laura Mvula – That’s Alright
Lorde – Royals
Parquet Courts – Stoned & starving
Paul McCartney – New
Thee Oh Seas – I Come From The Mountain
Warm Soda – Violent Blue
Wire – Adore Your Island

Tónleikahátíð ársins er náttúrlega ICELANDIC AIRWAVES en tónleikaatvik ársins þegar Nick Cave datt á hausinn á hinni frábæru ALL TOMORROW’S PARTIES.

Auglýsingar

2 svör to “Besta tónlistin 2013”

  1. Óskar P. Einarsson desember 5, 2013 kl. 9:50 f.h. #

    Æðislegt Wire-lag. „Re-invent your second wheel“ er samt uppáhalds Wire-lagið mitt þetta ár (og eitt af þeirra bestu frá upphafi). Parquet Courts-platan kom út sumarið 2012 og var á Bandcamp…

    • drgunni desember 5, 2013 kl. 6:58 e.h. #

      Já hún er samt tekin með á ýmsum listum fyrir 2013.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: